loading/hleð
(31) Page 23 (31) Page 23
23 fram í a&allandinu, gildir beinlínis á Islandi1), og ekki veit mabur til, ab Islendingar hafi gjört nokkur mótmæli gegn því. Konungar þeir, er þannig voru kosnir, ljetu reyndar ab ölluin jafnafei sverja sjer hollustueiba á Islandi, en þeir kröfbust þessa kollustueibs eins og skyldu, er ís- lendingar skyldu gegna og gætu ekki neitab. Skjöl til ab skýra þab, er hjer er sagt, skal jeg til nefna: 1. Hina svo nefndu löngu rjettarbót Kristjáns konungs 1. 1450"). þ>ab, ab allur lýbur í Noregi hefur tekib hann til konungs og svarib honum hollustueiba, er tilfært í inn- gangi hennar sem heimild fyrir því, ab konungur haíi rjett til og sje skyldur afe hafa samþykki hins norska ríkis- l) I frutnvarpinu til ab endurnýja og træta Kalmarsambandib 153(i, eru íslendingar lieldur ekki taldir meb þeim, er eiga aí> koma fyrir Noregs hönd til ab kjósa konung. IJvitfeld X., 799. bls. og betra í Hadorphs liirnkrönike II., 121. bls. s) Hún stendur í f'orordninger oy aabne fíreve til Island under líongcrne af den oldenborgske Stamme , eptir Magnús Ketilsson I., 10. bls., og þar á eptir. Mjer er ekki ljos ástæban fyrir því, a?> þessi merkilega rjettarbót stendur ekki sjálf, heldur einungis titill hennar, í Lovsamling for Island. er samkvæmt fyrirsögninni átti aí> innihalda „allar hinar heldri ákvarbanir, sem eru áríbandi, annabhvort fyrir lagasögu Islands, eba sökum þess þær eru þar vir) hafðar.“ Jeg skal ein- ungis geta þess, a?> því leyti, sem höfundarnir hafa til fært, „ab hún flnnist ekki í alþingisbókum“, aí> þess bar fyrst a?> gæta, í tilliti til þess, hvaba þýbingu skjal þetta hefbi í lagasögu Islands, hvort hún hefbi verib mótmælalauat vir) höffe. Og þetta, er þegar virbist mega rába af hinum mörgu stabfestu eptirritum hennar, hafa hinir fróbustu Islendingar álitiíi vafalaust. S.já, auk M. Ketilssonar: Finni Joliannæi Ilist. ecol. Isl. II., 232. bls., og þar á eptir, Del islandske jus criminale eptir Svein lögmann Sölvason, 44. og 100. bls., Commentatio de legibus qvæ jus Islendicum hodiernuin efflciant, eptir Magnús Stephensen, 135—136. bls. En sje nú þessu þannig liáttab, má þa?) án efa á einu standa, hvort rjettarbótin flnnst skrásett af alþíngi
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Link to this page: (31) Page 23
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/31

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.