loading/hleð
(32) Page 24 (32) Page 24
24 ráös, þegar hann gefur lög handa íslandi. Mefeal annars er þa& bannah í 10. gr. ab álíta neinn annan rjettan konung í Noregi en konunginn og son hans eptir hann. 2. Brjef Krisjáns konungs þribja til innbúa Ilóla- byskupsdæmib 1551 *); þar segirsvo: „Sömuleibis a& þjer komife saman á hentugum tíma, þegar og á þeim stab, sem hinir ábur nefndu Axel Juel og Christopher Thrundsen munu bjóba ybur, og aö hjer hlý&nist þeim í því ab sverja oss og hinum ástkæra syni vorum, Frib- reki hertoga, er konungur á a?> verba í Danmörku og og Noregi eptir vorn dag, hollustu og trúa þjónustu, sem þjer erub oss, ybar rjettum herra og konungi um skyldugir.“ 3. Brjef Fribreks annars til Islendinga um hollustueib 15592): „Vitib ab þar eb Gub .... hefur kallab . . . . Kristján konung þri&ja, hinn ástkæra föbur vorn, úr þessum fallvalta heimi, og alþýba í Danmerkur- og Noregsríki hefur svarib oss hollustu sem rjettum herra sínum og konungi, höfum vjer nú sent vorn elskulega Knud Steensen, undirinann vorn og þjón og embættismann á ábur nefndu voru landi íslandi, til a& fara til alþingis um Jónsmessu á næstkomandi sumri, til ab taka af y&ur hollustu og lilýbni fyrir Vora hönd. því bibjum Vjer y&ur alla og sjerhvern, a& þjer sendib fulltrúa ybar úr hverri sýslu á landinu til þessa alþingis, til ab heita á&ur nefndum Knud Steensen hollustu, og sverja honum ei&a fyrir Vora hönd, um ab þjer viljib vera oss hollir og trúir . . . ., eins og þegnar eru sínum rjettum herra og konungi um skyldugir.“ *) Sbr.: Safn M. Ketilssonar, I., 285—86. bls. s) Sbr.: Safn M. Ketilssonar, II., 2. bls. o. s. frv.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Link to this page: (32) Page 24
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/32

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.