loading/hleð
(33) Page 25 (33) Page 25
25 4. Brjel' Fribreks konungs þrifeja til íslendinga urn hollustueife 1640 „Vjer efumst ekki um, afe yfeur öllum og sjerhyerjum sje kunnugt, afe Gufe .... hefur kallafe burt .... Kristján konung fjörfea . . . ., og afe Vjer höfum komife eptir vorn ástkæran föfeur andafean, og tekife afe Oss fullkomna stjórn í þessum löndum og ríkjum, eptir venjulegri kosningu og hollustueifeum; þar efe Vjer engan veginn efumst um, afe einn og sjerhver mefeal yfear minnist skyldu sinnar, og hegfeife yfeur og hagife sem hlýfenir og trúir þegnar, eins og í öferum löndum, sem lögfe eru undir þessi ríki, þá hefur oss virzt rjett hlýfea afe senda umbofesmenn Vora, er Vjer þar til skipum, til afe láta alþýfeu landsmanna sverja Oss hollustu- eifea á alþinginu, sem kallafe er Öxarárþing, og ákvefea til þess Pjetursmessu og Páls á yíir standandi ári; og liöfum Vjer í þessu skyni sent þessa umbodsmenn Vora . , afe þeir á tilteknum stafe og tíma tald hollustu- og trún- afeareifea af alþýfeu manna í íandinu; því bifejum Vjer yfeur alla og bjófeum einurn og sjerhverjum, afe þjer háttife svo til, afe þjer getife vissulega komife þar saman á nefndum stafe og tíma, og afe þjer sverjife þar yfear hollustu- og skyldueifea.“ þess má enn geta, afe þafe ber afe vísu opt vife á þessu tímabili, eins og seinna, afe konungur í brjefum og bofeskap sínum til Islands hefur orfeatiltækife ,,Vort land ísland“ á sama hátt eins og þrásinnis stendur í sjerstökum konunga- brjefum til hjerafea í Ðanmörku „Vort land Fjón“, „Vort land Borgundarhólmur“, o. s. frv.; en af þessu verfeur aufesjáanlega engi sönnun dregin í þá stefnu er nefndar- álitife hefur ætlafe. þetta orfeatiltæki er einnig, einkum þ Sbr.: Saín M. Ketilssonar, III., 9., o. s. frv.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Link to this page: (33) Page 25
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/33

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.