loading/hleð
(34) Blaðsíða 26 (34) Blaðsíða 26
26 framan af á þessu tímabili haft jöfnum höndum og ,,land Vort og Noregs krónu, Island“, og optast var Island bein- Iínis talib meb þegar nefnt var Noregsríki'). 9. gr. f>ab er ekki tilgangur |)essarar litlu ritgjörbar, eins og ábur sagt, ab rekja sjerstaklega allar breytingar, þœr er urbu á högum íslands smátt og smátt, og vil jeg þannig enn einungis stuttlega taka fram nokkra hina markverbari vibburbi og ástand á þessu tímabili: Akvörbun sá í skuldbindingarskrá (Hanndfæst- ning) Kristjáns konungs þribja, er svipti Noreg stjórn át af fyrir sig, hafbi mikil áhrif á alla landstjórn. þegar báib er ab telja upp ástæöurnar til þessa, segir svo: ab konungur hefbi heitib og lofaö ríkisrábi og ebalbornum mönnum í Danmörku, ab, ef honum tækist ab leggja undir sig Noregsveldi, eba nokkurn hluta þess, konungs- bæi, lönd eba sýslur, er þar til lægju, skyldi ])ab síban liggja undir Danmerkur krónu eins og hvert hinna landanna, Jótland, Fjón, Sjáland eba Skáney2). þessari ákvörbun varb ná ab mestu leyti framgengt, og Island komst þannig einnig í nánara samband vib dönku krónuna og hina dönsku stjórn. Samtíba þessu var siöabótin, er einnig hafbi mikil áhrif á mörg veraldleg efni. A íslandi var mikil mótspyrna gegn síöabótinni, svo ab konungur varb jafnvel ab senda þangab herlib til ab btiga hana, Sibabótinni varb fyrst komiö á i Skáiholtsbyskupsdæmi J 541, en í Hólabyskupsdæmi ekki fyr en 1551. þegar *) Sbr. Tilskipun Kristjáns annars 1507 hjá M. Iietilssyni I. 138. bls.; „og haldist í öllu Noregsveldi og löndum þeim, er liggja undir Noregs krónu, bæbi Islandi, Setlandi og Færeyjum, eins og annarstaÖar hjer í Noregi.11 ^) Kragli, Saga Kristjáns konungs þribja II. 47. bls. í Viden- skabernes Selskabs Sskrifter, X. 1770, 31. bls.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.