loading/hleð
(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
27 si&abótin komst á, varb konúngur forstjóri kirkjunnar, og konungsmenn tóku hin veraldlegu völd eptir hina katólsku byskupa, og klaustrin á Islandi voru dregin undir krónuna, o. s. frv. Skömmu seinna var stofna&ur yfirdómur á ís- landi eptir tilskipun Fribreks konungs annars 27. marz 1563, er var endurnýjufe meb tilskipun Kristjáns konungs fjór&a 6. desember 1593I yfirdómi þessum skyldu vera umbobsmaöur konungs og 24 af hinum helztu mönnum á landinu, er hann skyldi til nefna, og skyldi yfirdómur þessi dæma um dóma lögmanna. Frá yfirdómi þessum skyldi aptur mega skjóta málum til konungs og ríkisráfes Danmerkur, og var Isiand þannig aö dómgæzlunni til beinlínis lagt undir æ&sta dóm, er þá var í Ðamnörku. Af því aö konungarnir af Aldinborgar ætt höföu næstum því ætífc afcsetur sitt í Danmörku, urfcu Islendingar, er vildu flytja mál sín fyrir konungi, jafnvel fyr en hjer var komifc, optast afc leita til Danmerkur, og tóku þannig samgöngur milli Islands og Danmerkur afc aukast og fjölga, og tilefni til þessa urfcu smám saman fleiri og íleiri eins og nærri iná geta vifc tilhögun þá, er nú var talin. Háskólinn í Kaupmannahöfn studdi nú einnig afc því, eptir afc Kristján konungur þrifcji var búinn afc koma honum aptur á fót, því þá tóku Islendingar einnig afc *) Báfcar tilskipanirnar standa hjá M. Iíetilssyni og í Lovsamting for Island á sínum stöfcum, þó er hin fyrri til færfc 17. marz hjá M. Ketilssyni. Astæfcu fyrir þessari tilhögun tilgreina þær þessa: „afc lögmennirnir á Islandi dæmi ýmsa dóma milli manna þar, sem ekki sjeu allir rjettlátir, og þar efc lög íslands segi, afc engi megi rjúfa dómsúrskurfc lögmanns nema konungur einn, verfci þegnarnir opt fyrir rangindum, einkum fátækir menn, er ekki hafi efni til afc leita rjettar síns hjer í Dan- merkur ríki hans.“
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.