loading/hleð
(36) Page 28 (36) Page 28
28 leita sjer þar menntunar, og nokkrum árum eptir, aö hinn almenni stúdentasjóbur (Communitet) \ar stofnabur, skipafei Friferek annar mefe konungsbrjefi 23. desember 1579x), afe fátækir Islendingar, er kæmu til Kaupmanna- hafnar til afe leita sjer herdóms -), skyldu gánga fyrir öferum til afe fá fæfei og uppheldi í stofnun þessari, og er konungsbrjef þetta hin fyrsta undirstafea hinna miklu einka- rjettindi, sem Islendingar enn hafa vife háskólann, mefe veitingar á „komúníteti" og „regensi“. Hife nýja fyrirkomu- lag á verzluninni studdi einnig afe þessu. Banni því, er Noregskonúngar höffeu, skömmu eptir afe landife gekk undir Noreg, lagt fyrir þafe, afe útlendar þjófeir verzlufeu á íslandi, var haldife eins og reglu, en þrátt fyrir þafe höffeu útlendir verzlunarmenn frá Englandi og Ilansakaup- stöfeunum nærri því alla verzlun á Islandi í höndum sjer, og verzlúfeu þeir sumpart í lagaleysi og sumpart eptir sjerstökum konunglegum leyfisbrjefum. þetta gekk nú þangafe til Kristján konungur fjórfei mefe einkaleyfisbrjefi 20. apríl 1602 fjekk í hendur borgurunum í þremur kaup- stöfeunum, Kaupmannahöfn, Málmey og Helsingjaeyri, afe reka einir sjer verzlun á Islandi um víst árabil, og var þessi einokunarverzlan á seinni tímum endurnýjufe á ýmsan hátt.* * 3) 9 Engelstoft: Universitetsannaler 1810, I., 188. bls., og Lov- samling for hland, 1. b. á sínum stafe. -) Kxistján konungur fjórði skipafei jafnvel mefe konungsbrjefi 1. apríl 1618 (Lovsamting for Island), afe byskuparnir á Islandi skyldu á ári bverju senda til háskólans afe minnsta kosti einn efnilegan mann úr hverjum skóla, er gæti tamife sjer })ar bók- legar menntir, og orfeife sífear til nota á landinu. 3) Sbr. um verzlunina á íslandi einkum Holbergs geistlige og verdslige Stat, 3. útg. 366. bls. o. s. frv. Kitgjörfe eptir Finn Magnússou í Nordisk Tidsskrift for Oldkyndighed II. 112.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Link to this page: (36) Page 28
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.