loading/hleð
(40) Blaðsíða 32 (40) Blaðsíða 32
32 bæoi ab þa& var kvebiö upp í ástæfeunum fyrir ákvrirfeun þeirri, er áfeur er getií) (bls. 26) í skuldbindingarskrá Kristjáns konungs þribja, ab Noregsveldi væri sameinab Danmerkur krónu um aldur og æfi* 1), og aí) menn enn mundu, ab Noregur var erfbaríki2). Hib svo nefnda ein- valds- og erfbastjórnarskjal 10. janúar 1661, er konungur ljet ebalborna menn, klerkdóminn og borgarastjettina skrifa undir í þrennu lagi, nefnir beinlínis, ab erfbarjetturinn og hin nýja stjórnarlögun nái til beggja ríkjanna, Danmerkur og Noregs3). Saina árife Ijet konungur kvebja saman fulltrúa allra hinna norsku stjetta í Kristjaníu, og Ijet þá þar 7. ágúst bæbi sverja konungserf&unum hollustueib og skrifa undir skuldbindingarskrá, sem, ab hinum naubsynlegu breytingum frá skildum, er öldungis samhljófea hinni dönsku skrá 10. janúars. á.; því hún talar ekki um Noreg einan, heldur um bæbi ríkin4). þ>ó a& konungur annabist þannig ') pess vegna var eptir þab, á meban a& ríkib var kjörríki, engiu kosinn sjer í lagi til konungs í Danmörku, og til konungs í Noregi, heldur var kosib í einu konungur til Danmerkur og Noregs, og ríkisráí) Danmerkur gjörbiþab venjulega, og þannig var þat) einmitt meb sjálfa kosninguna eptir skjali því 1582 (Dansk Magazin II., 124. bls.), er !{. Ancher skírskótar svo mjög til 1 Tidcnsk. Selslc. Skr. I., 40. bls. Sjá framvegis inngang til skuldbindingarbrjefa Fribreks annars, Kristjáns 4. og Fribreks þribja, sömuleibis Forsikkringsbrev 1608 í Fyenske Akt- styhker, I., 13. bls., og tilskip. 9.jan. 1651 hos Holberg, III., 140. bls. o. s. frv.; sbr. Historisk Tidsskrift I., 310.—11. bls. og Nyt hist. Tidsskr. V., 356. bls. o. s. frv. ”) Sjá einkum 6r. L. Iladen: Afhandlingcr i Fœdrelandets Hi- storie, II., 63. bls. o. s. frv. Synir Kristjáns fjórba og Fri%- reks þribja báru enn titilinn „Noregserflngi", á&ur en einveldib komst á, liadrn 75.—76. bls. og Forsikkringsbrev 1608 í Fyenske Aktstylcker á á&ur nefndum stab. - a) Sulim: Nye Samlinger I., 254 -55. bls. *) betta norska skjal er prentaí)' í juridisk Archiv I., 1. bls.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.