loading/hleð
(43) Blaðsíða 35 (43) Blaðsíða 35
35 er getið, hvafc gjörzt hafi í Danmörku og Noregi, segir svo: „og þess vegna þegnsamlegast álitib, aí> þab sje ekki nóg, aö vjer glabir og fagnandi vitum þessar skrár hafi verib bobnar og gefnar Hans konunglegu Hátign á þenna hátt, heldur höfum jafnvel haldife þafe hina æfestu skyldu vora afe láta hife sama í allri aufemýkt í tje. J>ví styrkjum vjer og stafefestum allir og sjerhverjir, ásamt öferum trúum þegnum Hans Hátignar, mefe þessu opna brjefi voru, afe Hans hæstnefnda konunglega Hátign sje einvalds og erffea- konungur, erffearjett hans til Islands og eyja þeirra, er þar t.il heyra, öll jura majestatis og konungsrjett, sem allar stjettir í Danmerkur og Noregs . ríkjum hafa í áfeur nefndum gjörning gefife og í hendur selt Hans konunglegu Hátign.“ Meira er ísland ekki nefnt sjer í lagi; en í jþví, sem eptir fylgir, þar sem, eins og í hinum skránum, eru talin nokkur afealatrifei, er taka skyldi inn í tilskipun þá, er konungi var sett í sjálfs vald afe gjöra, er einungis talafe um Noreg og Danmörku á þann hátt, afe efiaust er svo til ætlafe, afe þafe, sem ákvefeife var um þau ríki, væri um leife ákvefeife fyrir Islands hönd, er væri talife þar mefe. þafe má sjá af þessu, afe allar þessar einvaldsskrár fyrir Danmörku (í þrennu lagi), Noreg, ísland og Færeyjar voru í vissum skilningi sjerstakar skrár, afe því leyti þær voru gjörfear á ýmsum tíma á ýmsum stöfeum og af ýmsum mönnum, en í rauninni voru þafe þó ekki sjerstakar skrár heldur eiginlega upptekningar af hinni sömu skrá, efea hin sama skrá í mörgu lagi. 5) Stendur hjá K. Ketilssyni á sama stafe, og eptir frumritinu í Lovsamlinf/ for Island. 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.