loading/hleð
(46) Blaðsíða 38 (46) Blaðsíða 38
38 samninginum 14. janúar 1814, 4. gr., var fsland beinlínis áskilife hinni dönsku krönu, en ekki er þafe þd ljóst af orbum sáttmálans, hvort álitife væri ab landib heyrbi þá til Noregi eba ekki1). þessi stórum merkilegi vibburbur haffei ab öbru leyti engi beinlínis áhrif á hife almenna rjettarástand lslands því dómgæzla og stjórnarvald í Iand- inu var þá fyrir löngu beinlínis lagt undir hæstarjett og hin æbstu stjórnarráb í Danmorku. IV. Hið seinna og seinasta tímabil. 12. gr. þab er reyndar ekkert beinlínis rangherrat í frásögu hins íslenzka nefndarálits um stofnun rábgjafar- þinganna 1831, en lýsir þó æbi skakkt öllu því, er í rauninni gjörbist. Hib sanna er, ab tilskipunin 28. maí 1831 skobar ísland og fer meb þab eins og einn hluta „Danmerkur'1. Titill liennar er: „Tilskipun um stofnun rábgjafarþinga í Danmörku;“ í ástæbunum segir konungur, ab hann ætli, sjer ab stofnsetja rábgjafarþing, og síban ákvebur 1. gr.: „í Danmörku skulu vera tvö rábgjafar- þing, annab fyrir Sjálands, Fjóns og Lálands og Fálstur ’) Danmerkur konungur afsalar sjer .... allan rjett og heimildir er hann hefur til Noregsríkis, nefnilega þeirra byskupadæma og stipta, er hjer eru talin: Chrisíjansand, tíergen, Agger- huus og Thrundhjem ásamt Norburlöndunum og Finnmörku allt ab iandamærum Rússaveldis. pessi byskupsdæmi, stipti og hjerub, sem eru allt konungsríkibNoregur, ásamt öllum mönnum, borgum, höfnum, vfggirtum stöbum, bæjum og eyjum vib aliar strendur þessa konungsríkis, og abrar eignir, er þar til liggja — ab frá töldu Grænlandi, Færenjum og íslandi — skulu framvegis heyra tii Svíakonungi, o. s. frv.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.