loading/hleð
(49) Blaðsíða 41 (49) Blaðsíða 41
afc viö þurfi a?) hafa ákvarbanirnar í 100. grein grund- vallarlaganna1 2). Undirbúningur sá, er gjörhur var, undir eins eptir aö grundvallarlögin voru gefin, til aö koma skipulagi á þetta, liaf&i, eins og ábur er sagt, engan árangur, og öllu málinu varö aÖ skjóta á frest fyrst um sinn. þar á móti stóö þaö í hinni konunglegu auglýsingu 12. maí 1852 (sbr. aö framan bls. 4.), „aö þaö sje vilji konungs, aö hiö íslenzka alþingi skuli á Iögskipaöan hátt lialda fram sýslu sinni, meö þeim takmörkum, sem því eru sett aö lögum, þangaö til sá tími komi, aö konungi þyki ráö aö ákveöa aÖrar reglur um hlutdeild íslands í stjórnarbót ríkisins, sem þó ekki skuli veröa fyr, en Ieitaö hafi veriö álits alþingis um þaö, samkvæmt því sem heitiö er í tilskipun 8. marz 1843, 79. gr.“ AlþingiÖ hefur reyndar seinna á alþingis- fundinum 1853 sent bænarskrá um, aö skipun veröi gjörö á þessu máli3), en hin konunglega auglýsing 7. júní 1855 til alþingis, sem haldiö er í ár, um árangur af bænarskrám þingsins 1853, segir: ,,aö konungi hafi ekki Iitizt, eptir því sem nú standi á, aö bera undir álit alþingis, út af því sem fariö er fram á í bænarskrá þess, frumvarp til laga um stööu Islands í ríkinu.“ Af því, er taliÖ er hjer aÖ framan, leiÖir, aÖ löggjafar- valdiÖ í tilliti til þeirra Iaga, sem alþingi haföi áöur einungis til meöferöar — þaö er aö skilja þau löggjafar- málefni, sem einungis snerta Island, eöa einungis eru um aö veita almennum lögum lagagildi þar í landi, sbr. 39—40. bls. hjer aÖ framan — er á hinum seinni árum enn í ') Sbr. Dcpartementstidenden 1841, 720—30. bls. 2) Umræöurngr um þetta eru í Tíöindum frá alþingi Islendinga 1853, og einkum bænarskráin 1044 bls.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.