loading/hleð
(9) Page 1 (9) Page 1
j)egar a& Hans Hátign, hinn allramildasti konungur vor, kunngjör&i þegnum sínum raeí) auglýsingu 4. apríl 1848, a& hann, sökum hinna alvörumildu vi&bur&a, er þá gjör&ust, lief&i ályktab a& gjöra annae) skipulag um stjórnartilhögun í konungsveldinu, en þa& sem fyrirhugaö var í konungs- brjefinu 28. janúar 1848, var þaö álitiö skýlaust, aí) Island og eins Færeyjar skyldu fá hlutdeild í hinni frjálsu stjórnar- skipun, er ætlub var konungsríkinu og hertogadæmunum í sameiningu. En sökum þess a& tíminn leyf&i ekki afe kve&ja fulltrúa úr þessum fjarlægu löndum, á sama hátt og úr Danmörku, á ríkisþing þab, er leggja skyldi fyrir frumvarp til stjórnarskipunarlaganna, var þa& ákve&i& í kosningarlögunum 7. júlí 1848, er kosi& var eptir til þessa ríkisþings, a& me&al þeirra þingmanna, er konungur áskildi sjer a& kjósa, mundi hann kjósa 5 fyrir Island af alþingismönnum, ef kostur væri á, og einn fyrir Færeyjar. Fulltrúar þeir, er þannig voru kvaddir fyrir hönd Islands og Færeyja, tóku sí&an þátt í a&gjörfeum þingsins; en á þess þingi voru samin grundvallarlögin 5. júní 1849, og kosningarlögin, er þeim fylg&u. En um haustife 1848 sendi stiptamtma&ur á íslandi ávarp til konungs, er samþykkt var af nokkrum mönnum, 1
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um stöðu Íslands í ríkinu að lögum
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec

Link to this page: (9) Page 1
http://baekur.is/bok/deb0e376-5f13-4cb4-99be-27dbc71d2bec/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.