loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
efni, og afe hann beiti ekki svo tilhlýfeilega ef)a maklega því skopi, sem hann dregnr afe þeim fyr- ir sogu þeirra, einkum þegar abgætt er, ab „Ho- möopathian* var ekki áSur svo mikib nýmæli eba leyndardómur á Islandi eins og hann sýnist ímynda sjer. Aö minnsta kosti vita þeir, sem bilnir voru aö kynnast henni áÖur en NorÖri fæddist, ab þab muni mismæli ab htín sje „sprottin upp úr lion- um“— og ab þab er líka úeölilegt meÖ fa&erni Skírnis, sem er laklega þrítugur, enn nHomöopathían“ komin á sjötugs aldur, og vitanlega skroppinn út úr höfbi á dr. Samúel Hahnemann, sem áöur var búinn aÖ vera læknir í 8. ár, og hefur síban lífs og libinn libib ofmikib illt af embættisbræbrum sínum fyrir þetta faberni, til þess þeir Skírnir og Norbri þurfi saklausir aÖ uppfylla á sjer mælingu písla hans. í>a& er ekki sro tilgangur þessara lína ab rann- saka nákvæmlega þaö, sem herra landlæknirinn færir „Homöopathíunni“ til ógildis, heldur öllu fremur ab benda mönnum á, hvort þab, sem hann hefur sagt, geti haft fullan sannfæringarkrapt fyr- ir þá, sem fylgislaust líta á þetta mál, og ekki eru gagnteknir af hleypidómi móti því, ellegar fara undir eins íhugunar-og rannsóknarlaustept- ir sögusögn einstalcra manna, sem í stab þess ab virba þab rólegrar íhugunar, ýfast strax vib aÖ heyra þab nefnt, og bcrsýnilega eru því óvinveittir. þab er vitanlegt öllum, sem nokkub til þekkja,


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.