loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 marga annmarka hennar, refsaSi Iæknunnm hlíf<&- arlaust fyrir j'misleg mistök, athugaleysi og vill- ur, sem hann sakahi þá um, en þd einkum þa&, er honum fannst blindni og þvermóþska, aí> þeir nú ekki viidu gefa gauin sannindum þeim, er hann íljós leiddi, og sta&festi me& álitlegum, sumstaS- ar áþreifanlegum rökum, teknum af þeirra eigin læknisfræbi. A sama skeri og Hahnemann hefur flætt allt of marga af þeim, er hneigíinst a?> fræþi hans, aS þeir, sem þó eins og liann villt- ust á stundum í ályktunum sínum og lækninga- tilraunum, hafa allt of freldega hallaþ á hina gömlu læknisfræbi, og gjört sjer far um aS hnýta a& læknunum. þetta hefur rneh fram or?ib til a?> æsa þá upp, og brýnt þá til a?> vilja sigrast á mótpörtum sínum. Til þess hafa þeir og enn fleiri tilefni og freistingar: læknar hafa eins og abrir mcnn tilíinning fyrir áliti sínu, og verfea því gramir ,,IIomöopathíunni“ einnig fyrir þá skuld, a?) þab sem hún vinnur í áliti, vir&ist a?> rýra álit hinnar gömlu læknisfræfti og þeirra, semhana stunda; og þetta má svífea þeim því meir, sem margir „Homöopathar“ hafa lítife efea ekkert num- ife af þeim forspjallsvísindum, sem naufesynleg eru til afe geta gagnafe til hlítar mefe nokkurri lækn- islist, og eru því í þessu tilliti sannir eptirbátar mótparta sinna. þ>afe er og aufevitafe afe þar sem „Homöopathían“ útbreifeist, verfea færri til afe leita t


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.