loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 og hjegiljur“, og til afe styrkja áhrif þess, ögraö stjórninni, meb því ab hóta í einu hljóbi ab leggja nibur embætti sín, ef þetta færi fram. Um þær lækningatilraunir, sem dr. Hjaltalín skýrir frá ab gjörbar liafi verib á hinum mikla spítala í París meb Homöopatiskum mahölum, get jeg ekkert sagt; jcg hef ekki lieyrt þeirra getib; þab er ekki ó- mögulegt aí) bæSi sú saga og jafnvel Tyrkjasag- an sjeu sannar ab yfirvarpinu; þær geta líka bábar verií) helberar lygar. Menn geta velímynd- ah sjer, hvernig mikilsháttar mönnum, sem í tómi gátu viS leikib, og ekkert mundu til spara, þar sem mikib þótti vib liggja, gat verib mögulegt ab liafa brögö í taíli, bæbi vib sjúklingavalib og til ab spilla meb einhvcrjum atbúnabi verkun meb- alanna, svo tilraunirnar heffci þann árangur. sem þeir óskubu. Hitt er og alkunnugt, hvab opt liefur verib ballab sannleikanum í opinberum skýrsl- um um ýmsa hluti, þar sem svo rjebi vib ab horfa, og hvab þab er bæbi aubvelt og algengt ab s k j ó ta á lopt tilbúnum lygasögum, til ab uá meb því vissum tilgangi, þegar þab þykir libvæn- legt, og ekki er um betri meböl ab velja, hvor- ugs þessa er örvænt af þeim, sem vilja fóttroba sannleikann, og ekkert skeyta um meb hvaba vopn- um þeir berjast í móti honum. Mjer finnst ab sögur þessar, sprottnar frá þeim, sem eins og áb- ur er sýnt, eru bæbi e b 1 i 1 e g i r og v i t a n 1 e g-


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.