loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
lfl þá hlýtur þab ab vera þvert á móti sannfæringu hans, er hann vill gefa mönnum í skyn, aö þab sje mesta hætta nb gefa nokkrum þessi me&- öl vegna eiturtegunclanna, sem innan um þau eru. Ab minnsta kosti hlýtur hann og hver mabur a& sjá, ab sje þab nokkur hætta ab gefa þúsund- sinnum .þúsundasta part úr 1 grani, t. a. m. af völskupúbri, þá er þab gífurleg hætta ab gefa tuttugasta part úr grani af sama eitri, sem er tal- in einhver allra minnzta inngjöf stórskamtalækna, og þó fleirura sinnum á dag1, ellegar ge>fa nokk- urn tíma einum manni tvö lób af nopium“ á einni klukkustundu2. Hann kynni ab svara: ab hib litla eiturefni magnabist fjarskalega í tilbúningi smáskamta mebalanna; enn þá lennti hann í mót- sögn vib sjálfan sig, er hann neitar því ab krapt- ur frumefnanna í hinum eitursnaubu mebölum geti magnast ab ncinu meb samatilbúningi,þar sem hann dæmir þau gjörsamlega „kraptlaus og ónýt". Nei, hverr mabur má vera óhuitur um ab smáskamta- mebölin, fyrirskrifub af gætnum og samvizkusömum manni, sem liefur látib sjer annt um ab afla sjer naubsynlegrar þekkingará „Homöopathíu“, og reglu- lega brúkub, eru ekkert háskaskeyti, og allra sízt meira enn hin vibteknu meböl, eins og reynslan *) Sjá Djörups Haandbog i Pharmaculogien, Kh. 1834, 4. Deel, Pag. 251. 2) Bibliothek for Læger, Kh, 1824, 1. Héfte, P. 107.


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.