loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 þó meböl sín hjá þeim, er þeir hafa ekki meS öllu ógrundab traust á, ab bæíii þekki rjett efn- in, sem í þau fara, og ekki skorti kunnáttu nje rábvendni til ab búa þau svikalaust til eptir regl- u-num sem fyrir því eru; verba jafnvel allir lækn- ar aí) eiga í þessu efni mikií) undir lyfsölunum. Og hvaÖ sem efnafræ&isþekkiugu læknanna lí&ur, ver&ur ætíb reynslan á því, hvaba áhrif me&Ölin hafa á sjúkdómana ólýgnasti votturinn um, hvern- ig bæbi þau og læknarnir eru. Sú reynzla ab „Homöopathisk meböl hafa ýmist læknab, ýmist furbanlega linab marga sjúkdóma, og þafe stund- um vonum fljótara, er þab sem hefur hjálpab „Homöopathíunni" til ab ná þeim vibgangi, sem hún er búin ab ná, hún er þab, sem halda mun uppi höfbinu á hcnni framvegis, og sýna ab hún er byggb á sannindum, sem aldrei verba rekin, þó þau eins og svo mörg önnur sannindi kunni ab verba bæld nibur um tíma meb hinum alkunnu hervopnum ranglætisins, hábi, hrekkvisi og ofríki- En allt fyrir þetta cr þab ekki meining mín^ ab jeg mundi hafa láb herra landlækninum, þó hann sem umbobsmabur stjórnarinnar í þcssari grein hefbi viljab hafa auga á „Hoinöopathíunni“, og þeirn, er meb hana fara, og jafnvel koma henni undir umsjón sína og vibkomandi lækna, ef hann hefbi gjört þab á vísindalegan og mannúblegan hátt. En þetta er ekki mögulegt, nema því ab


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.