loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 af velvild til landa sinna, a6 ekki láta þeir sig tæla af „eintðmri hjátrú og I)jegi!jumu og varist hina miklu hættu, sem þeim sje búin af „verstu eitur- tegundum“, sem finnist innan um smáskamtameh- ölin. Engurn heihita manni mundi hugsast aí) neita því, ab þetta væri velgjörh vií< Islendinga, ef allt væri rjett og satt, sem herra landlæknir- inn segir, og hjegiljurnar og hættan svo mikil, eins og hann lætur; enn bæhi blærinn á grein hans, tíminn sem hun birtist á, og tilefniö, sem tii hennar er, vekur því mikur grun um, aíi höf- undurinn, ef til vill, leifeist hjer ekki eingöngu af þeirri fylgislausu sannleikselsku og mannúhlegu gófegirni, sem menn höffeu rjett til ab vonast ept- ir hjá svo upplýstum, menntucum og ab Hkind- um hálærhum manni. Blærinn á grein hanssýn- ist votta meiri ákafa enn efelilegt er, mefean ekki or lengra komib, jafnvel nokkurn tírna hentar, þar sem vib á ah hafa skynsamlega sannfæringn, meiri kímni og fyrirlitning á málefninu en sket) gæti aí> vib ætti, mehan þab er ekki betur skoíafe, og á þeim sta&, sem nú er tekiö vib því aib hreifa, ó- hrakiu af öhru enn sögum þeitn, er standa í grein- inni, og engan veginn eru einhlftar til a& sann- færa þann, sem vera vill sannleikskær og vand- ur ah röksemdum. Greinin kemur í ljós ekki fyr en í maírn. 1856 eptir ab Nothlendingar, ef ekki fleiri, eru a£> minnsta kosti í 4 ár búnir a£ hafa


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.