loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
e Eins og það sje ekki nóg til af karlmönnunum lærðu, sem ganga með höndurnar í vösunum, og hafa ekkert að gera, heldur á nú kvenfólkið að fara að gera það líka. En þó að það sje mjer svona þvert um geð, alt þetta bókabasl í kvenfólkinu, þá veiztu það, góða mín, að jeg hef aldrei verið svo einráður að brjóta á bak aftur vilja þinn. Og þar sem þið báðar eruð svo mikið áfram um þetta, þá er bezt að lofa ykkur að ráða. En nokkrar krónur mun það kosta okkur, um það Anna er búin að ganga í gegnum báða skólana.c íÞakka þjer fyrir, elskan mín,« sagði Halla og kysti manninn. Fjell svo niður talið. En Ánna kom ekki út að rifja, hvorki þann dag nje aðra daga af slættinum. Anna náði inntökuprófi í mentaskólann; þótti hún þar hafa góðar námsgáfur og var einstaklega iðin við námið. * Nú líða svo mörg ár, að ekkert ber það til tíð- inda, er í frásögur sje færandi. Anna var komin á háskólann og las þar læknisfræði. Hún var nú orð- in hálfþrítug, þrekvaxin og meira en í meðallagi á hæð, hafði djúp en nokkuð daufleg augu, hrafn- svart hár og var toginleit í andliti. Föl var hún á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.