loading/hleð
(24) Blaðsíða 18 (24) Blaðsíða 18
18 að sönnu maður þessi vera laglegur og prúð- mannlegur, ef hún leyfði huganum nokkurn hlut að hvarfla að því efni, en það var harla lítið, því hún var svo sokkin niður í hið bóklega nám, að það saup upp allar aðrar tilhneigingar. Maðurinn var óneitanlega laglegur, og það gat ekki annað en vaknað hjá henni eins og óljós, meinhæg hlýja til hans, sem kom svo kurteisiega fram við hana. F*að kunni enda að bregða fyrir í huga hennar, að þetta væri álitlegur eiginmaður, svo mikið skyldi hún af viðmóti hans við sig. En alt var þetta í svo lausu lofti, að það festist þar ekki fyrir öllum þeim lær- dómi, sem hugur hennar var hiaðinn af. * * * Dagana til næstu helgar voru þeir feðgar altaf að undirbúa veizluna. Nú var ungi Jóhnson einráðinn í því, að Anna skyldi verða konan sín, eður engin ella. Einn dag hefur hann þannig máls á því við föður sinn: »Pú hefur oft látið mig skilja það, faðir minn, að jeg þyrfti að festa ráð mitt og kvongast. Mjer hefur ætíð fundist, að það lægi ekki á því. En það er líkast til eins og þú segir, vegurinn allra hinn rjetti, að tilætlun skaparans. En nú vildi jeg vita, hvernig þjer líkar valíð. <
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.