loading/hleð
(25) Blaðsíða 19 (25) Blaðsíða 19
19 sRjett hjá þjer, sonur. En hver er hún nú, sem alt í einu hefur náð tökum á þjer?« »Rað er hún Anna Árnadóttir, bráðum kandídat í iæknisfræði.* »Nú, hún,<s. segir faðir hans nokkuð dræmt. »Nógu er stúlkan stór og stæðileg og líklega vel gerð í öllu tilliti. F*að er einungis þessi lærði veg- ur, sem hún er kominn á, er mjer líkar ekki. Pví hvað á »kona, móðir, meyja« að gera með eða gefa sig við þeim hlutum, sem aldrei er ætlunar- verk hennar í heiminum?« »Já, faðir minn. Jeg er nú líka á sömu skoðun og þú um það efni. En jeg hugsa sem svo, að allur þessi lærdómur muni eins og sópast af henni og hverfa, þegar hún er orðin gift kona og fer að gefa sig við hússtjórn. Og þó hún kunni fyrst að gefa sig dálítið við lækningunum, þá held jeg hún muni leggja það alveg fyrir ofurborð, ef við eign- umst börn.« »F*að er þín góða trú, að svo verði,« segir fað- irinn, »og vonandi að hún rætist. En hvað sem því líður, þá skaltu ekki lengi draga það að vita vilja hennar í því efni. F*ví trúlofast getið þið, hvað sem Iærdóminum Iíður.« Fjell svo talið niður. Á tilsettum tíma, á laugardaginn síðdegis, komu gestir þeir, sem boðnir voru, til gamla Jóhnsons, 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.