loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
23 Önnu var dagana þar á undan hjá dóttur sinni í herbergi því, er hún, Anna, hafði búið í, til þess að hjálpa til að útbúa brúðarfötin og fleira. Nú rennur sá dagur upp, er brúðkaupið skyldi haldið í húsi þeirra Jóhnsona. Var tilsetlur tími stundu fyrir hádegi, og komu þeir allir, boðsgestir og prestur, stundvíslega. Er nú beðið með óþreyju og undrun eftir þeim mæðgum nærfelt heila klukku- stund. Pá kemur móðir Önnu hlaupandi með önd- ina í hálsinum og spyr eftir Önnu; segir hún hafi gengið eitthvað út um morguninn og sagst ætla að koma strax aftur, og þarna bfði hún með alt brúðar- skartið heima f herberginu. Ungi Jóhnson hleypur strax til handa og fóta út í bæ að leita. Mætir hann skólapiltum og spyr þá að, hvort þeir hafi ekki sjeð festármey sína þann dag á gangi? Einn þeirra segir sjer hafi sýnst það vera hún, sem gekk fyrii stundu til sjúkrahússins. Jóhnson skundar þangað og — stendur heima! — þar er Anna í mestu ró að fara í kápuna sína i biðstofunni. »Anna, Anna!« segir hann. »Hvað hugsarðu? Gleymdirðu því, sem átti að fara fram í dag?« »Já, góðasti minn,« segir hún. >Fyrirgefðu, — jeg steingleymdi því. Jeg mátti til að horfa á stóra »óperatíón«, sem var gerð hjer í dag á mantii nieð krabbameini í maganum. Nú skal jeg flýta mjer.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.