loading/hleð
(33) Blaðsíða 27 (33) Blaðsíða 27
27 Nei, hið kvenlega kafnar hjá konum, sem leggja út í það lífsstarf. Líklega máttu til að láta þetta eftir henni, fyrst hugur hennar hangir svo fast við það, að hún getur ekki horfið frá því, á meðan hveiti- brauðsdagarnir eru að líða. En að þú farir með og sjert ytra í vetur, það nær ekki nokkurri átt. Pví fyrst er það: Hvað ætlarðu að gera þar, iðjulaus í allan vetur? Ætlarðu að fylgja henni eins og skuggi? Og svo er annað, það: Jeg finn að jeg eralveg að missa heilsuna, og getur það fljótt gert enda á gömlum fausk. En hvað sem því líður, þá getur þú ekki og mátt ekki fara frá verzluninni í haust. Hjer verður skaði á keti og skaði á fiski þetta ár. Skuldir hafa vaxið, of mikið verið lánað; þær þurfa að nást inn svo sem mögulegt er. Af öllu þessu sjerðu, að þjer er ómögulegt að fara frá þessu.« Úrslitin urðu þau, að utanför Önnu var ráðin og skyldi hún fara með septemberferðinni. Var hún nú hin ánægðasta og skifti sjer enda meira af hús- störfum en áður, en þó ienti mest í því, að búa sig til utanferðarinnar. Nokkru áður en hún fór, reið hún upp að Hlíð, til þess að kveðja foreldra sína. Varð þeim nokkuð hverft við, er hún sagðist vera komin til að kveðja. Móðir hennar áttaði sig þó fljótt á því og þóttist vita, að slíkt heyrði nám- inu til og væri sjálfsagt. En heldur tóku að síga brýr á Arna, og fórust honum svo orð, að hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.