loading/hleð
(35) Blaðsíða 29 (35) Blaðsíða 29
29 að breyta stöðu sinni og verði því að vera laus frá þeim á vinnuhjúaskildaga. Hún ætli sjer nefni- lega að sækja um eina lögregluþjónsstöðuna hjer í bænum. Þar sje 7 — 800 króna föst laun. Hafi hún heyrt á bæjarfulltrúum og borgarstjóra, að eftir gildandi Iögum gætu þeir ekki neitað henni um stöðuna, ef hún sækti, móti þeim tveimur sem hefðu sótt. Þeir feðgar urðu fyrst hissa, en gamla Jóhnson, þótt véikur væri, varð ekki annað að orð- um en danski málshátturinn: »Jo galere, jo bedre!« í október og nóvember komu brjef frá Önnu utan- lands frá, og voru þau nokkuð stuttorðari en mað- ur hennar hafði vænst eftir. Fjölyrti hún mest um það, hvað mikið væri þar að sjá og læra í sinni fræðigrein hjá því sem hjér. Hún bað að heilsa öllum. Hún skuli skrifa honum, en ekki megi hann búast við að brjefin verði löng, því hún megi ekki eyða tímanum í það. Þegar fram á veturinn kemur, ágerist lasleiki gamla Jóhnsons. Verður að fá lærða hjúkrunarkonu til að stunda hann; en þar í bænum var ekki um auðugan garð að gresja í þeim efnum. Ein var þar þó, sem mikið var látið af, en Ijek ekki á lausu gólfi. Það var ung ekkja eftir norskan skipstjóra, er hafði druknað í sjó, hálfu ári eftir að þau gift- ust. Hún var íslenzk að uppruna, en nefndist nú frú Ounnvold, er var nafn manns hennar. Hafði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.