loading/hleð
(36) Blaðsíða 30 (36) Blaðsíða 30
30 hún gefið sig við hjúkrunarfræði, er hún varð ekkja og lært hana til hlítar ytra. Hafði hún nú stöðu sem hjúkrunarkona á spítalanum þar. Þessa konu fær ungi Jóhnson loks til þeirra, og var ekki of sagt af kostum hennar, því eftir að hún hafði ver- ið mánuðinn út, var gamla Jóhnson orðið svo vel til hennar, að hann mátti ekki af henni sjá, enda hrestist hann þá dag frá degi. Frú Gunnvold gerði einnig ýmisleg hússtörf og tók ómakið af Bóthildi með að bera á borð og þesskonar. Rættist mikið af unga Jóhnson þunglyndið við umgengni við svo mentaða konu. Og karlinn ljek við hvern sinn fing- ur. En — þá kom sem þruma úr heiðskíru lofti brjef frá Önnu með febrúarferðinni svo hljóðandi: »Elskulegi maðurinn minn! Jeg þakka þjer fyrir brjefin bæði seinustu. Rað er gott að heyra, hvað veturinn hefur verið vægur hjá ykkur það sem af er. Mjer líður vei. En mjer þótti bara verst að tefjast svo frá náminu eins og jeg gerði um jólin og nýárið, því þá var ekki hreyft við neinni kenslu. Jeg var altaf heima að grúska í bókum mínum. En nú kem jeg að efni, sem jeg héf dulið þig í síðasta brjefi mínu, af því jeg vildi vita vissu mína áður. Það er það, að jeg er ekki einsömul, og líklega komin lengra á veg, en jeg hjelt; því
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 30
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.