loading/hleð
(43) Blaðsíða 37 (43) Blaðsíða 37
37 Þessi atburður um framkomu Bóthildar sem lög- regluþjóns var síðan í frásögur færður um bæinn, svo daginn eftir, er hún fer vanagöngu sína urn þann hluta bæjarins, er henni bar að halda á reglu i, hafði hún ekki frið fyrir spurningum um það, hvort hún hefði orðið að vera alla nóttina í fangahúsinu og svo framvegis. Ekki að tala um norsku sjómennina, hvaða gaman þeir hentu að því, að hún, lögreglu- þjónninn, hefði orðið að loka sig þar inni, til að afstýra upphlaupi. Og svo, þegar hún mætti sömu mönnunum á götunum daginn eftir, hniptu þeir hver í annan og brostu framan í hana. Af öllu þessu varð Bóthildur fljótt svo leið á lögreglustarfinu, að hún fór til borgarstjórans og beiddi um lausn frá þessu starfi. Það var henni veitt með mánaðarfresti, og kom hún aldrei að þeim starfa frarnar, eða neinn annar kvenmaður. Vistaði hún sig þá uppi í sveit og er hún úr sögunni. * * * Þar er nú aftur til máls að taka, er Anna er í Kaupmannahöfn, og skrifar manni sínum það heim til Reykjavíkur í miðjum maímánuði, að nú sje hún búin að ala barnið fyrir hálfum mánuði; alt hafi gengið vel; það sje piltbarn. Hún sje komin á fæt- ur, en taki þó ekki þátt í fyrirlestrum enn þá. Dreng-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.