loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
ekkert við nafn hennar, svo hin verður þegar að taka upp brjefið frá manninum hennar og fá henni. Anna tekur við því og fer að lesa. Kemur þá eins og hik nokkurt á hana, líkt og henni yrði nokkuð hverft við efni brjefsins. En svo segir hún við frú Gunnvold: >Þetta er nokkuð fljótráðin ráðstöfun hjá mann- inum mínum. Barnið þrífst og dafnar vel þar sem það er. Jeg hef að sönnu ekki sjeð það núna síð- asta hálfa mánuðinn, vegna þess, að jeg hef engan tíma haft til þess. Nú verður skólum bráðum lok- að, vegna þess að sumarleyfið byrjar, og verð jeg þá að bíða, þangað til þeir verða opnaðir aftur. — Að fara frá þessu núna, er sama sem að hætta við alt, sem jeg hef lært. Það vil jeg ekki. Því jeg hef líka nokkuð í hyggju, sem jeg hef ekki skrifað hon- um enn þá. F*að er það, að ef jeg fæ að lesa þetta sumar alt og einnig næsta vetur, þá dettur mjer í hug að freista að ná doktorsnafnbót í læknisfræði. Pá tel jeg mig fyrst búna.« Frú Gunnvold lætur hana þylja það, sem hún vill, en segir svo með mestu hægð: »Það er nú vika þangað til skipið fer aftur; haf- ið þjer því umhugsunartíma um þetta alt saman. En viljið þjer ekki skrifa á blað staðinn, þar sem barnið er? Eða kannske þjer viljið koma með mjer sjálf til barnsins núna?«
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.