loading/hleð
(51) Blaðsíða 45 (51) Blaðsíða 45
45 Um morguninn, er hún vaknar, fer hún að hugsa alvarlega um hagi sína og yfirvega, eða rjettara sagt vega og vega með og mót, hvað hún skuli gera. Ætti hún að fara eftir tilfiuiúngu sinni í augnablik- inu, þá vildi hún helzt varpa öllum vísindunum fyrir borð, fara með barninu heim og reyna að verða manni sínum hin ástríkasta kona. En svo kom önnur rödd á móti, stórmenskan, sem sagði: »Hvað skyldi heimurinn segja? Nei, það get jeg ekki. Jeg gæti ekki litið upp á nokkurn mann, þeg- ar heim kæmi. Að hafa hætt við alt saman og vera svona langt kominl* — Pað voru þannig tvö öfl, sem hófu bardaga í huga hinnar ungu konu. Eftir að hún hefur hugsað um þetta fram og aft- ur, hálfan daginn, liggjandi á bekknum, án þess að neyta neins, kemst hún þá loksins að þeirri niður- stöðu — því stórmenskan er sterk —, að hún skuli vera kyr og halda út að læra; halda út með sitt ætlunarverk, hvað sem kurraði, en ekki nema á fæðingarstofnuninni. Hún geti þá verið búin þar snemma næsta vetur og farið heim fyrir næstu jói, og svo skyldi hún verða hin ástríkasta kona og bezta móðir á eftir. Daginn eftir fer hún að lesa aftur og fer á fyrir- lestra. En það vildi ekki ganga greitt að hlusta á þá og hafa upp úr þeim. Orðin urðu eins og hljómur úti á þekju, því hugur hennar var annar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.