loading/hleð
(55) Blaðsíða 49 (55) Blaðsíða 49
49 Gunnvold, var alt í öllu á heimilinu; fórust henni mjög vel öll innanhúss störf. Gamla Jóhnson fanst æ meir til kosta hennar koma. Er hann við og við að ympra á því við son sinn, að þetta stoði ekki til lengdar fyrir honum að láta konuna leika svona við lausan taum. Sjer finnist eiginlega að það sje fullkomin skilnaðarsök, hvernig hún breyti við mann sinn. Gefur hann í skyn, að þessi unga frú Gunn- vold sje að öllu leyti við hans hæfi, og hafði fleiri lofsorð um hana. Ungi Jóhnson svarar því svo sem engu og vill sem minst um það tala. En eftir þetta fór hann samt eins og ósjálfrátt að gefa meiri gætur að frú Gunnvold, er hún var að ganga um. Hún var fríð kona sýnum, meðal-kvenmaður á hæð, kvik og kurteis í allri framgöngu; var hún mentuð vel og skemtileg í samræðum og sambúð allri. Er það ekki nema eðlilegt, þó svona ung og óbundin kona færi að finna yl til hins unga, konulausa manns, þótt giftur væri; getur sú velvild auðveldlega orðið að ást, er fram í sækir, með daglegri sambúð og sam- veru, eins og hjer var. Hann var fastari fyrir í þeim sökum, því enn þá var hugur hans og hjarta hjá Önnu, þrátt fyrir breytni hennar, sem hann sá ekki hvern enda mundi fá. Skal því ekki neitað, að hon- um fanst tíminn líða fljótara og hann skemta sjer bezt í nærveru hinnar fjörugu frú Gunnvold. * * * 4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.