loading/hleð
(56) Blaðsíða 50 (56) Blaðsíða 50
50 Þangað snúum vjer nú aftur er fyr var frá horf- ið, að Anna situr í herbergi sínu í Höfn og strit- ast við að lesa. Vill það ekki ganga greitt, hvernig sem hún leggur sig í líma með það að stunda nám sitt. Alt er nú eins og umsnúið í huga hennar, af því að löngunin til að læra er með öllu horfin. Fyrir hugskotssjónum hennar svífur alt af drengur- inn litli og endrum og sinnum heimilið heima, maðurinn hennar helzt. Það er eins og hún finni til angurs og iðrunar, þegar hún hugsar til hans. Hún fór að fá óbeit á öllum bókum og lestri, og henni var sáiþungt í skapi. Loksins ásetur hún sjer fastlega að fara nú þegar af stað til íslands og heim. F*á var ekki nema hálfur mánuður til næstu ferðar. Gætir hún nú að peningaforða sínum og reynist hann vera svo, að hann rjett hrekkur til ferðarinnar. Er hún nú nokkuð hressari eftir að hún hefur loksins tekið fasta ákvörðun. Kveður hún síð- an þá fáu, sem hún þekkir þar í borginni, og vóru það einkum kennararnir; tjáði hún þeim ítarlega forföllin og trúðu þeir því vel, að hún væri veik, eftir útliti hennar að dæma. Nú leggur Anna af stað með einu af póstskipun- um heim til Reykjavíkur. Kom hún þangað hálfum mánuði eftir að barn hennar var skírt. Ekki mundu margir kjósa að vera í sporum hennar nú, er hún
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.