loading/hleð
(58) Blaðsíða 52 (58) Blaðsíða 52
52 Þegar þau ungi Jóhnson og frú Gunnvold koma inn, er gamli maðurinn farinn að rakna við og líð- ur það svo alveg frá, er þau höfðu dreypt á hann. Mjög var hann máttfarinn. En svo segir hann upp úr þurru, að sjer hafi birzt svipur Önnu, konu sonar síns, ef konu skyldi kalla. En það sje líklega hugarburður, því hún sje út í Kaupmannahöfn. — Frú Gunnvold grípur fram í fyrir honum og segir: »Jú, það er alveg rjett og engar missýningar. Hún kom inn og stóð þarna á miðju gólfinu, þeg- ar það leið yfir yður og jeg hljóp fram. Hvað hef- ur getað orðið af konunni?« Ungi Jóhnson verður forviða, er hann heyrir þetta; hleypur fram í anddyrið, út á götuna og skimar urn alt, en verður einskis var. Hann spyr búðarþjóna sína, en þeir vissu heldur ekkert um þetta. Innir hann nú ýtarlega eftir því hjá frú Gunn- vold. En hún segir sem var, að það var sannarlega Anna sjálf, sem kom inn og stóð þar á gólfinu, kápuklædd, með hatt á höfði. Er hann nokkuð ó- rólegur út af þessu. En seinna um daginn kemur einn af þeim sem flytja farþegjagóz með tvær ferða- töskur og eina kistu; var það farangur Önnu. Borg- ar hann manninum ríflega ómakið. Dettur honum nú helzt í hug að hún hafi farið til foreldra sinna, þó honum þyki það undarlegt. Og því var hún komin heim til íslands, en vildi þó ekki koma með
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 52
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.