loading/hleð
(61) Blaðsíða 55 (61) Blaðsíða 55
55 hinum siðsta svefni. Var útför hans ger á veglegasta hátt. Skömmu eftir að fregnin um andlát gamla Jóhn- sons barst upp að Hlíð, kallar Anna föður sinn á eintal við sig að rúminu sínu og segir: »Viltu gera nokkuð fyrir mig, faðir minn ? Það er það að fara til mannsins míns og skila frá mjer, að jeg biðji hann að koma og tala við mig. Gettu ekki neitt um það við hana móður mína.« »Já,« segir hann. ^Það skal jeg gera, og þó fyr hefði verið.« F*egar Jóhnson sá tengdaföður sinn koma, er eins og hann rakni við í raunum sínum, og spyr hann Árna ýtarlega eftir því, hvernig veikindum hennar sje varið. Hann fer strax af stað með Árna. Þegar þeir koma upp að Hlíð, leiðir Árni hann óð- ara inn til Önnu, þar sem hún lá, Og bannar öllum að fara þar inn. En Halla gengur rausandi um bæ- inn og segirþað sje mikið, að hann sjáist hjerna loks- ins, til að vitja um konuna sína, og fleira því um líkt. Jóhnsón gengur að rúminu og horfir á þetta bleika, nærri óþekkjanlega andlit. Viknar hann við, að sjá hvað hún gat verið orðin breytt, enda skein sálarangistin út úr augum hennar. Anna rjettir hönd- ina að honum og segir: sGeturðu fyrirgefið mjer, hvað jeg hef farið af- vega og misskilið alla stöðu mína gagnvart þjer?
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.