loading/hleð
(65) Blaðsíða 59 (65) Blaðsíða 59
59 hve ágaetum kostum hún sje búin, þessi kona, þar sem hún hafi jafnframt hússtjórninni stundað föð- ur sinn og fóstrað barnið sitt. Nú hafi hann þess ekki þörf lengur, þar sem faðir sinn sje dáinn og kona sín komi nú heim. Ræður hann honum til að fá þessa konu til sín, því systir hans sje á för- um. Hinn tekur þessu vel í alla staði og biður hann fara þess á leit fyrir sig við hana, af því hann sje henni al-ókunnugur. Pað gerir Jóhnson líka þeg- ar daginn eftir. Segir hann við frú Gunnvold, að vinur hans, sem var hjer í gærkveldi, hafi beðið sig að flytja það erindi við hana, hvort hún mundi ekki fáanleg til þess að fara til hans í haust, til þess að stýra húsi hans og einkanlega hafa á hendi fóstur barns hans. »F*að er svo,« segir frú Gunnvold. »Jeg hef ekki beðið yður um, að ráða mjer neinn stað. Jeg skil vel, að þjer hafið ekki þörf á mjer hjer lengur. En jeg hef ekki hugsað það, að vera hjer. Jeg hef ætl- að mjer að fara aftur að hjúkra sjúkum, þegar jeg færi hjeðan.c »Rjer megið ekki misskilja mig,« segir hann með ákafa og í innilega blíðum róm. »Jeg vil yður alt hið bezta og bið yður að hugsa yður vel um, áð- ur en þjer hafnið þessu boði frá svo vönduðum og vænuin manni. Gáið þjer að því, að þjer mun- uð innan skamms taka sama ástfóstri við litla dreng-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 59
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.