loading/hleð
(68) Blaðsíða 62 (68) Blaðsíða 62
stóð vanalega marga daga. Kvenmaður ver fenginn af næsta bæ til að standa fyrir búverkum og hús- störfum á meðan. Var alt þetta nokkuð umsvifa- samt fyrir Árna, enda liristi hann höfuðið yfir þessu uppátæki hennar, en vildi láta það eftir henni, eins og annað, en hugsaði sem svo, að hún mundi fá nóg af feita selnum um það ferðalagið og fund- inum væri iokið, svo að hún hætti sjer ekki oftar út á þá hálku. Fundurinn var settur sem til stóð og tók Haila þar sæti innan um átta sýslunefndarmenn. Byrjað var á því, að oddviti birti stjórnarbrjef, lagði fram reikninga og las upp útsvarskærur; gaf Halla sig lítið að því, og enga nefnd var hún kosin í. En er ákveða skyldi, hve mikill hluti vegabótagjaldsins skyldi fara í hvern hrepp, reis Halla upp og kvað þörfina vera mesta og vegina versta í sínum hreppi. Sýndi hún rögg af sjer og varði það með ákafa og æsingi, eins og sumum skapstórum kvenmönnum hættir við, er þær þykjast hafa á rjettu að standa. Ekki var því mikiii gaumur gefinn, er hún sagði, og ekki var örgrant um, að hún sæi leika bros um varir sumra sýslunefndarmannanna. Fór svo um allar fundargerðir, að Halla var sáróánægð með þær. Heimtaði hún bókað ágreiningsatkvæði sitt við því nær alt, er fram fór.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.