loading/hleð
(70) Blaðsíða 64 (70) Blaðsíða 64
64 manni, en hafði áður verið þrjá vetur í gagnfræða- skóla og var, sem vita má, vel að sjer. Hún skrif- aði góða rithönd og var vel að sjer í reikningi. Pað kemur þá til umræöu að verða mætti að henni hlotnaðist hreppstjórastarfið þar í sveitinni, væri að því stuðlað; var það almæli, að hreppstjórinn ætl- aði að segja af sjer fyrir aldurs sakir. Ásgerður var þess allfús. Var það samþykt að semja þegar á- skorun til sýslumanns um það, og safna undir- skriftum til þess. Lítt geðjaðist sýslumanni að þessu kvennabraski, en þá tókst þeim að fá meðmæli gamla hreppstjórans um það, að Ásgerður væri vel til þess fær. Fær þvínæst Ásgerður útnefninguna í embættis- brjefi með utanáskrift: Til hreppstjórans í______________hreppi Ungfreyju Ásgerðar __________ dóttur á___________stöðum. Nú var glatt í Görðum hjá kvenfjelaginu. F*essi skyldi svei mjer sýna það, hvort kvenmaður gæti ekki eins vel rekið hreppstjórnina og karlmaður! Asgerður þessi var á þrítugsaldri. Hún var ásjá- leg kona, fríð sýnum og fönguleg á velli. Var það álit ungra manna í sveitinni, að þeim sem fengi hana, mundi hlotnast gott hlutskifti, en enginn hafði farið för til fjár til hennar í þeim erindum,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 64
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.