loading/hleð
(79) Blaðsíða 73 (79) Blaðsíða 73
73 sjer hreppstjórn til sýslumanns, og bar við heilsu- lasieik og heimilisástæðum. Það flaug sem eldur í sinu um sveitina að Ás- gerður hefði sagt af sjer hreppstjórn. Dofnaði nú yfir kvenfjelaginu og það svo, að það lognaðist út af og fjekk hægan viðskilnað, því fundur var aldrei framar haldinn í því fjelagi. Asgerður gaf sig nú eingöngu að búinu og varð þá betri afkoma hennar en á meðan hún var að mæðast í hreppstjórninni. Skömmu síðar kom Ey- jólfur að finna hana; hitti hana úti og segir í skyndi að sjer hafi þótt svo vænt um, að hún fleygði frá sjer hreppstjórninni, að það lítilræði, sem þeim fari á milli, biðji hann hana að þiggja í staðinn, og kaupi hún sjer nú söðulinn; kveður þegar og flýt- ir sjer af stað, til þess að heyra ekki andsvör henn- ar við því. Hún stendur hugsandi yfir þessari ó- þreytandi hjálpsemi Eyjólfs, en grunaði þó hvert stefndi fyrir honum. það er af Eyjólfi að segja, að þegar líður undir haustið, skrifar hann Ásgerði reglulegt bónorðsbrjef. Bíður hann nú með óþreyju eftir svarinu. Ásgerður fann reyndar ekki, að hún hefði neina ást á Eyjólfi. En hún þekti hann vel að öllu góðu og vissi það, að hann var vel virður maður og í góðum efnum. það má lá henni hver sem vill. En eftir að hún hefir brætt og bollalagt þetta alt í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Kápa
(84) Kápa
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Kvarði
(92) Litaspjald


Kvenfrelsiskonur

Ár
1912
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvenfrelsiskonur
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 73
http://baekur.is/bok/e28e1081-b687-4b3e-9229-45ff0f96bbce/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.