loading/hleð
(16) Blaðsíða 6 (16) Blaðsíða 6
6 Ljósvetníngasaga. 1-2 K. koma, en Sölmundr skyldi utan vera 3 vetr. Fara þeir nú utan, ok lagðist Sölmundr í víkíng, [ok reyndist hinn hraustasti drengr'. Orðsendíngar Háhonar jarls, ok samtök þeirra Gu&mundar ríka ok \yorgeirs go'ð'a. 2. I þann tíma réði Hákon jarl fyrir Nor- egi; fór Söhnundr til hans, þá er honum leidd- ist í víkíng at vera, mat jarl hann mikils. Söl- mundr fýstist um sumarit til Islands. Jarl kvað þat óráðligt, shkt sem hann [ætti þar2 um at vera, ok kvaðst fyrr mundi senda út3 gripi nokkra, ok hylla4 svá fyrir honum; hann sendi girzkan hatt [Guðmundi enum ríka, en þor- geiri Ljósvetníngagoða taparöxir. Sölmundr var 2 vetr í Noregi; eptir þat fór hann út til Is- lands, ok hittir [Guðmund ok segir horium orð jarls, at hann hefir sendt hann þeim til trausts ok halds. Guðmundr tekr við honum, ok fékk hon- um 4 menn til fylgdar; hann færði þorgeiri þá ena góðu gripi, er jarl hafði sendt honum0. þor- geir mælti til Sölmundar: Guðmundi vax'stu sendr, því hann var jarlihandgenginn. Guðmundr mælti: þorgeiri7 voru gripirnir sendir, ok sæki hann af því þitt traust, en ef þú vilt eigi við honum taka, þá skulum vér allir saman veitast at málum þeim. þorgeir svarar: ek er vandt viðkominn, er synir mínir ok þíngmenn eiga hér hlut í; *) ok Jieir bræSr, D. s) átti liér, D. 3) skip ok, b. v. D. ,4) hlynna, D. 5) ok taparöxi jieini G. ok f>, go5a til trausts, D. 6) J>á, ok sagöi |>eini vingan jarls ok or5, en afhendi ]>eim gjafirnar, ok gripi J>á, er jarl liaföi scndt; j>eir tóku viö honum, ok voru honuni fcngnir 4 nienn til fylgdar, D. 7) &r,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.