loading/hleð
(19) Blaðsíða 9 (19) Blaðsíða 9
9 3 K. Ljósvetníngasaga. Samrœ'd'ur ok lið'safnacFr hvorutveggju at málum. 3. Eptir fundinn var þorgeiri sagt, at Hösk- uldr son hans væri sárr mjök1. þorgeir svar- ar ok mælti til Guðmundar, at íllt hlyti af málum þessum, ok mun ek skiljast við þik2. Guð- mundr svarar: þat er nú ráð, at við söfnum okkr liði. Ekki mun nú at því verða, segir þorgeir; ok ferr hann heim. En frá Höskuldi er þat at segja, at hann var ekki sárr; var þetta því til bragðs tekit, at menn vildu at þorgeir skildist við Guð- mund, sem var. þeir bræðr voru nú allir saman ok óhelguðu Sölmund, þeir lögðu nú ok fjandskap á Guðmund, sem lengi hélzt síðan. þeir bræðr sátu nú einir yfir sæmdum, ok áttu fund um vor- it, ok bundu þat saman, at skiljast eigi við málit; þeir búa til vígsmálit eptir Arnór ok fjörráð við sik. Guðmundr átti annann fund við menn sína. þeir bræðr hittu Ofeig, ok báðu hann [koma til liðveizlu við sik3, ok sögðust enn+ atfylgja, þótt þeir höfðu þann óhelgaðan, er fyrst fór með vélræði, en síðan með því hann kom fyrr út enn hann átti. Ófeigr hafði áðr setit hjá málum þess- um, ok latti hann, ok kvað ófallit at deila við föður sinn: en mér þikir enn allóráðit, hvort hann skilst við málit, ok vilda ek at þúf sættist á málit með jafnaði, ok er sá beztr, ok mun ek ríða til með þér. Höskuldr kvaðst til lítils er- endis hafa farit á hans fund: ok ertu kallaðr skör- ') ok báöu raenn liann skitjast viö mál þessi, ok vera eiai á mót sonnm sinura, b. v. Ð. -) ok svá gjörir liann, b. v. D. s) koma á leii! t. 1. v. s., V, Sj fara til leifiar, D. 4) réttu, D. 5) J)i«, B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.