loading/hleð
(25) Blaðsíða 15 (25) Blaðsíða 15
5K. Ljósvetníngasaga. 15 [ok orðróm', er á hefir leikit, mun ekki af [iví verða. Síðan hitti Einar Sörla, ok segir honum, at fast var fyrir, ok þat með, hvat til var fundit, er viðbar. Hann svarar: heldr þiki mér þúng- liga horfa svá búit. J>á mælti Einar: nú mun ek leggja ráð fyrir [>ik; maðr heitir J)órarinn tóki Nefjólfsson, vitr maðr, hánn er vinr mikill Guðmundar; far Þú á fund hans, ok hið hann at leggja ráð á með þér, ok svá gjörði Sörli; kom norðr á fund þórarinS, heimti hann á tal við sik, ok mælti: sá hlutr er um at væla, er mér þikir miklu máli skipta2, at þú vildir til- ráða at fara með orðum mínum til Guðmundar Eyólfssonar, at biðja þórdísar dóttur hans mér til handa. Hann svarar: hví leitar þú þessa við mik? Hann segir honum þá hvar komit er, at menn hafa til orðit at tala um, en eigi lágu svörin laus fyrir. þórarinn mælti: þat ræð ek þér, at þú farir heim, en ek mun forvitnast, ok senda þér orð, ef nokkut vinst, þvíat ek sé at þér þikir þetta miklu varða. Hann lét sér þat vel líka; síðan skildu þeir. Fór þórarinn á fundGuð- mundar, ok fékk hann þar góðar viðtökur; síðan gengu [>eir á tal; þá mælti þórarinn: hvort er svá, sem komit er fyrir mik, at Sörli Brodd- helgason hafi beðit [jórdísar dóttur þinnar? Satt er þat, segir Guðmundr. þórarinn mælti3: vel mannaðr, sem þú veizt4. Guðmundr mælti: ekki skortir hann þá hluti, ok gengr [>at meirr til, at ') tcHií úr B. -) her hyrjar fyrsta hrot af C. 3) hvat léztu svara til verSa; eigi sýndist mér Jiat, UvaiS hann; hefír hann eigi œttina til eiía er liann eigi, b. v. C. 4) vilt, JJ, C.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.