loading/hleð
(33) Blaðsíða 23 (33) Blaðsíða 23
8 K. Ljósvetníngasaga. 23 at; en hann kyað einn' föður sinn ráðaskyldu: en betra þikir mér, at við höfum eigi svikit þá. |)Orkell bað hann fyrir ráða: en |)ó kemr mest til J)ín. Síðan fór hann til móts við Austmennina, ok sagði þeim væri kostr vistarinnar; þeir kváð- ust þat þiggja mundu, ok fara þeir heim með honum. þat töluðu margir menn, at þeim hefði kynliga umsézt. Síðan var [heim borinn2 varníngr þeirra stýrimanna, ok reiðJ hann [með honum+ norðr til Hnjóskadals, ok seldi hann þar. þat töl- uðu þar margir menn, at Brandr mundi enn hafa vana þann, at hann mundi enn illa við þá lúka, sem við alla aðra, en stýrimenn gáfu at því öngvan gaurn, hvat sem hvörr talaði. Brandr fór allt til Eyjafjarðar með vamínginn, áðr enn hann gat seldt allan; ekki gat hann um fyrir stýrimönnum, hvar hann hafði seldt varníng þeirra, þá er hann kom heim. En um vorit fór hann at heimta saman fé Austmanna, ok sýndist öngvum at halda fyrir hon- um réttri skuld, ok heimti hann hvörja alin, þá sem hann átti at heimta;. en er hann kom heim, sýndi hann stýrimönnum, ok virðtlst þeim vel, okbáðu hann sjálfan kjósa sér laun fyrir; en hann kvaðst vildu fara utan með þeim; þeir sögðu þat til reiðu skyldu, ok báðu hann vera skapvaran: eða hvat er til fararefna? hann kvað þat mjök undir föður sínum vera. þeir tóku nú tal við þorkel; hann kvaðst hyggja þeir mundi vera góðir drengir: ok mun ek láta til við þik 15 hundruð, ok er mér þó grunr á, at ykkr kosti ‘) enn, B. a) bannig S; borinn, A, B. 3) Brandr inc5, b. v. S. 4) v. i B, S.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.