loading/hleð
(55) Blaðsíða 45 (55) Blaðsíða 45
14 K. Ljósvetníngasaga. 45 ok sagði honum, hvat tíðt var, ok bað hann lið's, þvíat ek er í Jhngreið með þér. Jaórir svarar: leiðt er at fást í með Jiér, en veita mun ek þér, ok setti J)á átölur við hann um þæfni sína ok ránglæti. þórir mælti: ek mun gefa ]>ér vin- gjafir, ef at J)ú leggr hlut J)inn við þetta. Litlu síðarr reið þórir Helgason til J)verár á fund Ein- ars, ok mælti: nú er ek hér kominn at sækja lið J)itt, Einar! sem við höfum mælt. Hann svarar: svá má vera, stiltir erum við nokkut, en hitta má ek Guðmund ok leita um sættir, ok mun ek fara til J)íngs, áðr enn alls er fótum undan mér skotit, en grunr er mér á, at hann vili ekki annat, enn framfari sektir. Síðan reið hann á fund Guð- mundar, ok kvöddust J)eir vel; síðan mæltiEinar: J)órir Helgason býðr gjörð sína á J>essu máli, ok veit ek, bróðir! at J>ar mun Jjikja margt til J)ess fundit, fyrst faslmæli okkar ok frændsemi. Guð- mundr svarar: eigi.ann ek J>ess J)óri, at fara sektalausum af J>essu máli, ok ann ek ekki öðr- um manni hér um at mæla1, enn mér. Einar svar- ar: J>á mun ok2 velta til vandans, at J>ú inunt öngvan meta, nema J)ik einn, í J>essu máli, ok kann vera at skamt taki frá borði. Guðmundr mælti: engin vorkunn J>iki mér J>at J)ér, at J)ú leggir hlut J)inn við mál okkar þóris, er hann ok ekki bundinn í vináttu við J>ik, en hann flest- um mönnum ój>ekkr, ok engin héraðsbót at hon- um. þá skildust Jteir at svá búnu. En er menn komu áVöðluþíng, var Guðmundr allfjölmennr; þórir Helgason var ok íjölmennr, en Einar var J) dærna, tí. s) enn, tíf S.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 45
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.