loading/hleð
(65) Blaðsíða 55 (65) Blaðsíða 55
17 K. Ljósvetníngasaga. 55 á fyrir höndum. Einar mælti: eigi sýndist mér Jjat svá í gær at aptansaung, pá þóttimérhann allglaðligr1: sástu eigi at feldarröggvarnar hrærð- ust, er hann hló? nú munu þeir hitt hafa ráð nokkut, er oss mun illu gegna, ef fram kemr, ok skal eigi þess bíða; ok skal nú þegar gánga á fund Guðmundar, ok lúka málum Jjar, sem framast má koma. Síðan gengu þeir Einar til búðar Guðmundar, ok mæltiEinar: þat er erendi mitt híngat, at makligt er, at ek vil sætta ykkr þóri, ok hefi ek komit honum til þess, at hann vill bjóða þér sjálfdæmi, svá sem þú hefir áðr beiðt um mál ykkar öll. þá laut Yigfús at Guðmundi ok mælti: þú hefir eigi gætt at bera af þér feginleikinn, ok hefir Einar nú fundit af spekt sinni gleði þína, en þó er nú einsætt at þiggja þenna kost, er svá er vel boðit. Margir tóku undir, ok fluttu þetta með Einari. Síðan lét Guðmundr koma til sín höfðíngja ok vini sína þá, er honum höfðu áðr liði heitit, ok varð til þess fundar allfjölmennt. Síðan handsalaði þórir Guðmundi sjálfdæmi. þá mælti Guðmundr: ek gjöri á hönd þóri hundrað silí'rs, ok veit ek at þat eru stinn manngjöld, ok kveð ek þess vert; þú skalt ok sekr, ok vera utan 3 vetr svá sem fjörbaugsmaðr, en fyrir hvörn vetr, ef þú ert hér á landi, skaltu gjalda hundrað silfrs. Svá kom þar orðrómr, at Guðmundr hefir haft mestan sæmdarhlut af málum þessum. ’) láta allglaisliga, en var ln-yggr raunar, en nú synd- ist hann ldjóiSr, en, B.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.