loading/hleð
(71) Blaðsíða 61 (71) Blaðsíða 61
18-19 K. Ljósvetníngasaga. 61 í fángi sér, en sjálfr var hann naktr, ok fór nú 1 klæðnað. Drepinn "þorkdl hákr, ok sœzt á málit. 19- Síðan1 drifu menn atbænum2, var þar kominn Guðmundr ok þeir 20 samanj ok við gnýinn vaknaði þorkell, ok varð ekki ráðrúm til at fara í brynjuna; hann tók höggspjót I hönd sér, ok setti hjálm á höfuð sér; mjólkr- ketill stóð í húsinu í horninu, ok var Jiraungt. |>á mælti Guðmundr: ]>at er nú ráð, Jjorkell! at sýna sik, ok skríða ekki í hreisi. Nú skal víst sýna, Guðinundr! kvað jþorkell, ok eigi komstu fyrr, enn ek ætlaði, eða hvörja leið fórstu híngat? Hann svarar: ek fór Brynjubrekku3 ok Hellu- gnúpsskarð. þorkell mælti: þú hafðir bratta leið ok erfiða, ok trautt kann ek at ætla, hversu rassinn mundi sveitast ok erfiði hafa í þessari ferð. Síðan hljóp þorkell fram með brugðit sverðit, ok hjó þegar til Guðmundar, en hann hopaði undan; hann lét sem hann sæi öngvan mann í atsókn, nema Guðmund; þá hlupu menn at ok hjuggu til hans, en hann varðist hraust- liga, ok fengu margir menn sár af honum. Jjor- steinn hét maðr, ok var kaliaðr hinn rammi, hann gekk mest í móti þorkeli, ok varð hann mjök sárr, þvíat margir voru um einn, ok var hann eigi at óákafari, þóat iðrinn lægi úti á hon- um. En þá er Guðmundr hopaði, hrapaði4 hann í mjólkrketilinn; þat sá Jiorkell, ok hló at ok mælti: nú kveð ek, at rassir^, Jjhm hafi x) Hetían frd gjiirist 1) að mestu samhljúfta hinum. -) oli inu, b. v. 1S, D. 3) Grimubrekku, D. 4) hratuiu, D%
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.