loading/hleð
(77) Blaðsíða 67 (77) Blaðsíða 67
21K. L j ós ve tníngasaga. 67 Frá draum Gud'mundar ok vidrœ&um; fráfall hans. 21. J>at bar til eitt sinn, at Guðmund dreymdi draum mikinn; síðan fór hann á fund Drauma- Finna norðr í Köldukinn undir Fell, ok mælti: draum vil ek segja þér, er fyrir mik bar. Hann svarar: óþökk er mér á öllum draumum1 Jiínum sakir harma vorra. Guðmundr mælti: engin kemr grimd til þessa, ok þigg af mér fingrgull petta! Hann tók við, ok mælti: hvat dreymdi Jjik? Hann svarar: ek Jjóttumst ríða norðr um Ljósavatnsskarð, ok er ek kom gegnt bænum at Öxará, J)á sýndist mér vera höfuð þorkels háks á J>á hlið, er at bænum vissi; ok er ek reið norðan, sat höfuðit á annari öxl mér2 3, ok stendr mér ótti af Jiessu. Finnimælti: sjá Jukjumst ek Jjenna fyrirburð; J>at get ek í hvört sinn, er J>ú ríðr norðr ok norðan, komi J>ér í hug víg J>or- kels háks, ok frændr hans sitja hér í hvörju húsi, ok mun J>ér ótti af J>eim standa; en J>vi skiptist J>at á öxlum J>ér, at svá berr [bæum til5, ok eigi kemr mér J>at at óvart, at nær stýrt verði nokkrum J>ínum frændum. Síðan reið Guð- mundr á burt, ok norðr í sveitir til Júngmanna sinna, ok gisti á Tjörnnesi, ok var honum skipat í öndvegi, en innarr frá honum sat Ofeigr Járn- gerðarson; ok er borð komu fram, J>á setti Ófeigr hnefann á borðit, ok mælti: hvorsu mikill J>iki J>ér hnefi sá, Guðmundr? Hann svarar: víst mikill. ') kvomum, D. -) Jieirri, er þá liorföi viö bænum, b. y. D. 3) bæuum til, B; bænuin viö, D. 52
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 67
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.