loading/hleð
(81) Blaðsíða 71 (81) Blaðsíða 71
22 K. Ljósvetníngasaga. 71 Aj sonum Gu&mundar rika ok afkomendum porgeirs god'a. 22. Síðan tóku synir hans fé Eyólfr ok Koðrán. Koðrán var manna vænstr, efniligr ok vinsæll; hann óx upp með Hlenni. Haldór Guð- mundsson var þá utan farinn, hann féll í Brjáms orrostu. Eyólfr vildi einn hafa föðurleifð sína, ok unni eigi jafnaðar bróður sínum; Eyólfr var vænn maðr ok miklll. En er Koðrán var full- kominn til aldrs, þá beiddist hann fjárskiptis við Eyólf. Hann svarar: eigi vil ek hafa tvíbýli á Möðruvöllum, ok eigi rísa upp fyrir J)ér. Síðan mál liöföu farit áör í milli Eyólfs ok lians; ]>ó fór svá, at í’or- varSr kom til fundarins, ok veitti Ljósvetningum; honum fylgdi Hallr Otryggsson, dótturson t>orkels liáks; fundr þeirra var við liól þann, er nefnist Kakalahóll. KoSrán GuSmunds- son kom til liSs viS Eyólf bróSur sinn, ok var ]>á hvild orS- in á bardaganum, svá eigi börSust aSrir, enn ]>eir, sem sakir áttust viS; Koörán gekk i milli, ok skildi menn; ]>á hljóp at Hallr Otryggsson, ok hjó í höfuS honum, ok var J>at banasár; CÍtryggr faSir hans var ]>á veginn. Sæzt var á víg KoSráns á Hegraness ]>íngi, fyrir meSalgaungu Skeggbrodda ok Gellis; voru gjörS 8 hundruS silfrs fyrir vig KoSráns, ok skyldi Hallr utan fara, ok eiga eigi aptrkvæmt; forvarSr, þorkell ok Höskuldr skyldu utan vera 3 vetr. f’orvarSr gekk suSr; ok á meSan hann var utan, drap Eyólfr J’órarinn Höskuldsson á BrettíngsstöSum, bróSur forvarSs, ]>vi hann undi illa viS, at eigi skyldu mann- hefndir koma eptir KoSrán. t’orvarSr frétti vig bróSur síns, ]>ó hann kom sunnan frá Róm, i Saxlandi; hann mælti ]>á: lángt er nú öxa vorra i milli, ok ]>at vilja . ]>eir MöSruvell- ingar, at ]>ær tæki enn saman, ef ek kem til Islands, ok verSi nú, seni Pétr postuli vill! Skömmu þareptir andaSist fprvarSr. Eyólfrbætti vigf’órarins stinnum maungjöldum. Hidlr Otryggs- son var meS Haraldi konúngi SigurSarsyni, er hann barSist viS Hákon jarl_ Ivarsson; ok er Hallr hjó isinn, hljóp at hon- um ÞormóSr Asgeirsson, frændi MöSruvellinga, ok veitti lion- um bana, sem scgir i sögu Haralds konúngs. Deilur Eyólfs ok Ljósvetninga hófust af ]>vi, at Brandr Gunnsteinsson á Ljósalandi barnaSi FriSgcrSi, dóttur FriSgeirs bónda, þingmanns Eyólfs, ok vildi siSan eigi undirgánga; Braiulr var fóstbróSir Höskiildar 1’orvarSssonar, ok fcll á Englandi meS Haraldi SigurSarsyni; ok lvkst hér svá þessi saga.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Saurblað
(124) Saurblað
(125) Band
(126) Band
(127) Kjölur
(128) Framsnið
(129) Kvarði
(130) Litaspjald


Ljósvetninga saga

Ljósvetnínga saga
Ár
1830
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
126


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ljósvetninga saga
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/e3c8094b-0088-4010-9c8f-382e16ef17f2/0/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.