loading/hleð
(92) Blaðsíða 86 (92) Blaðsíða 86
8G SkoÖanir Lao-tse á Ijjóöíélagsinálum eru þess verðar, að þeim sé gaumur gefinn ennþá. Hann hefir ekki trú á íhlutunarsemi eða strangri stjórn yfirleitt. Hann vill venja menn á einfalt líf og hófsamt, og liegar hann sér, hversu óheilt er undir yfirborðsgljáanum, verð- ur hann hvassyrtur: „Höllin ljómar af skrauti, en akrarnir eru vanhirtir og hlöðurnar tóm- ar .... Að búast i skart og vera gyrtur bitur- iegu sverði, eta og drekka óhóflega, og hafa fullar hendur fjár — það er ofmetnaður ræn • ingja." Hann er þó ekki á því, að umbæt- ur utan að með lagaboðum og refsingum séu mikils virði. Hann heldur jafnvel, að án lagaboða myndi fólki veitast auðvcldara að rata hinn rétta veg (XXXII.).. Hvað hafa stjórnendurnir vcitt þjóðunum annað en þunga skatta og þjökun á allar lundir? Þjóðfélags- hugsjón Lao-tsc er litið riki, þar sem þjóðin er svo friðsöm, að hún þarf ekki á vopnum að halda, svo kyrlát og ánægð, að enginn fer úr landi (LXXX.).'— Dauðarefsing ætti ekki að ciga sér stað. Það vald er yfir okkur, sem kveður upp dauðadóminn, og ef þjóðfélagið ætlar að setjast í sæti þess, mun þvi fara eins og klaufanum, sem vill höggva með öxi smíða- meistarans, en höggur sjálfan sig í höndina. Eins og ástandið er, er eymd á hælum ham- ingjunnar, og hún hvílir á bágindum amíarra, því að allir eru ágengir og keppa við hina. Þannig var það á dögum Lao-tse, og þannig
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Kápa
(104) Kápa
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Toppsnið
(112) Undirsnið
(113) Kvarði
(114) Litaspjald


Bókin um veginn

Ár
1921
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókin um veginn
http://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 86
http://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e/0/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.