loading/hleð
(96) Blaðsíða 90 (96) Blaðsíða 90
90 eftir því, aö talað sé um sig; hversvegna hafið þér ánægju af því?“ Hið volduga Alvald starfar i öllu. Það er bæði fylling og tómleikur, upphaf og endir. Og líf og dauði cru tvö stig hinnar sömu tilvist- ar. AS baki öllu saman er hið eina óumbreyt- anlega meS eilífa fylling sína og frið. Straum- ur þessarrar lífsskoðunar er mjög skyldur hinni indversku speki (Bhagavadgitá). Munurinn er sá, aS hjá Lao-tse er hann lygn og hreinn, en í Bhagavadgitá er hann svo ólgandi, að hann virðist jafnvel bera meS sér ýmislegt af ann- arlegu efni. Þar segir, aS hermanninum sé ekkert betra en réttlátt stríS, öll verk, góð og vond, geri hvorki til né frá, ef menn láti ekki leiðast af ávöxtunum og eigni alt Brahman (Bh. II. 31. og V. 10.). En samkvæmt hug- sjón Lao-tse er hinn vitri fyrst og fremst maður, hjarta hans finnur bæði til sorgar og gleði, og hann er öllum vinveittur. Hann forð- ast ófrið og deilur og launar jafnvel ilt með góðu. En þótt eitthvað gangi miður, fyllist hann ckki þegar i stað beiskju yfir ranglæti tilverunnar, því að hann veit, aS alheimurinn er ekki allur þar, sem hann er séður frá mann- legu sjónarmiði. ÞaS hefir lika oft verið bent á, hve kenn- ing Lao-tse sé lík kristindóminum, og er það ekki meS öllu ástæðulaust. Jafnvel orðatiltæk- in sjálf minna oft á Nýja-TestamentiS. Lao- tse biður menn aS starfa án eigingirni, án
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Kápa
(104) Kápa
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Toppsnið
(112) Undirsnið
(113) Kvarði
(114) Litaspjald


Bókin um veginn

Ár
1921
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bókin um veginn
http://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 90
http://baekur.is/bok/e3f1655d-61fc-4fff-a2b0-c07ff3db2b3e/0/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.