loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 mikið eða lítið. En f)ú himneski faðir! sem til þín kallar bðrnin þin, þegar þinni alspeki þóknast; blessa þú þetta bræðrafelag, og leitldu það á þín- um vegum til þinnar dýrðar! Látum oss nú góðir bræður héðan úr húsi þessu fylgja kistu þeirri, er geymír hinar jarðnesku leifar þessa elskuveröa úng- mennis, bvert vér nú hjartanlega kveðjum í seinasta sinni. Látum oss fyrst fylgja likinu þángað, hvar trúarinnar orð enn fremur heyrast oss til huggunar og uppbyggingar. Sýngjum nú það vers, er sam- eginleg tilfinníng bræðranna þar til velur, og sem að enda skal þessi mín fáu orð.


Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.
http://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.