loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 fyrir f)á, úr hverra hópi liann er horfinn, fyrir [>á sem lionum vóru sárast festir, heldur fyrir alla, sem kristilega eru sinnaöir. Harmur sæmir, þegar slíkt viöber, mannlegri tilfinníngu, en f>ví meigum vér ekki gleyma: að alt. hvað guð gjörir er vísdómsfullt og gott. Spyrjum ekki, hvers vegna drottni hafi f>etta þóknast? lútum trúaröruggir í auðmýkt föðurnum á liimnum, sem einnig þá gjörir vel til barna sinna, er þau ekki skilja f>að. Trúin er örugg eptirvænt- íng þeirra lduta, sem maður vonar, sannfæríng um það, sem hann ekki sjer. jmó er einúngis trúin á æðri speki, á föðurlegri elsku, á náðarríkri, vísdóms- fullri stjórnan vorra kjara, sem veitir sálunni liugg- un og ró, það er einúngis rósöm, trúarörugg und- irgefni undir guðs heilaga vilja, er veitir manninum styrk til að standa uppréttum í slíkum lífsins mæðu- tilfellum. O, liversu miklu höfðu þeir, sem honum stóðu næst, kostaö til hans menningar? en því er ekki heldur til einkis eyðt, á þessari jörðu mun þess ávaxta að vísu ekki gæta, en annars heims mun það bera dýrðleg blóm. Hversu dyggilega var allt gjört sem varð til að viðhalda lífi hans? en leingur enn þetta átti það ei aö vara; hin eilífa elskan hafði ritað alla daga hans í bók sína, og þeir vóru nú á enda, þess vegna varð líka giiðs náðarríka, en ó- ransakanlega ráðs ályktan á lionum að uppfyllast. EÖa liafði ekki hönd drottins myndað hann? hafði ekki sá alvaldi veitt honum lians jarðneska eðli? liaíbi hann ekki þar felast látið visir hans bráðu burtköllunar? og er það þá ekki drottinn sem nú hefur Iiann héðan kallað. Já, sá framlidni heyrði til þessarar raddar. Filg mér, sagði sá friðarboði, sem drottinn til hans sendi, þínu verki ájörðu er lokiö, frelsi skaltu fá frá öllu, sem þig þar þjáði, frá öllu heimsins ytraog innra böli; yfirgef þann stað, hvar


Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Friðriks Bjarnasonar Thorarensen.
http://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/e602684f-fdef-4a7b-a605-f4d753deedfa/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.