
(10) Blaðsíða 6
6
irnir ern sem gras“. Sumarið er liðið og vet-
ur genginn í garð. Jörðin liefir aíklæðzt hinu
græna skrautinu. Par sem óteljandi grös og
jurtir skreyttu í sumarblíöunni tún og engjar,
j);ir — „skekur nú kulið kvistu bersnauöa, og
stráin kveina íölnuð mót dauða!“ lívílík-
ar sönnur færir ]rví þessi ársins tími á orð
spámannsins: Grasið visnar, blónn'ð iölnar,
jregar andi drottins blæs á jiað! Og jietta,
sem haustið sýnir og sannar svo berlega fyr-
ir oss, hvílíka hugvekju gæti jiað e i 11 s a m-
an geíið oss um vorn eigin forgengilegleika!
Visnum grassins, fölleiki blómanna ■— hversu
hlýtur þetta að vekja oss huga um vorn eig-
in dauða og rotnun! Getum vjer virt fyrir oss
alla j)á umbreytingu, sem hausttíminn heíir í
för með sjer, án þess að hugsa til sjálfra vor
tíg heimfæra upp á líf vort það sem vjer sjá-
um koma fram á grösum jarðarinnar? Getum
vjer j)á varizt að taka undir með spámannin-
uin og segja: í sannleika mennirnir eru sem
gras!
En jretta sem tíminn og tímans umbreyt-
ingar kenna oss, j)að kcnnir oss líka lííið og
lífsins atburðir. Vjer J)urfum nú ekki að
ganga út í ríki náttúrunnar, jmrfum ekki aö
horfa ylir tún og engjar, hóla og dali, til að
læra að sjá það, að mennirnir eru sem gras.
Nei, hjer innan j)essara húsveggja sjáum vjer
berlega Jienna sannleika. I’egar vjer horfum
á Jiessa líkkistu, j)egar vjer hugsurn til j)ess
manns, sem í henni hvílir, og virðum fyrir oss
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald