loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 nú visnaður og fölnaður, og segjuni: lisann- leika, mennirnir— hvað hraustir sem^eru —• eru semgras! Skoðið akursins liljugrös! hvern- ig þau vaxa, blómgast, visna og falla út af. Og skoðið líka líf hins framliðna, hvernig hann óx og þroskaðist, hvílíkur hann var í blóma lífsins, hvernig hann fölnaði og hversu hann er nú fallinnútaf! Þjcr sem þekktuð hann svo að segja á öllum köflum æfi hans, þjer getið skoðað þetta og sett yður það skfr- lega íyrir sjónir. Jeg, sem ekki lærði að þekkja hann fyr en á hans síðustu árum, fyr en hann var farinn að visna af elli og orðinn fölur af ellinnar anninörkum, jeg get ekki ímyndað mjer líf hans eins og það var; því er mið- ur, jeg get ekki á þessuin hans greptrunar- degi brugðið á Iopt fyrir yður lýsingu lífs hans honum til verðugrar minningar. Jeg get hjer ekki látið eigin sjón og reynslu stílaorðmín; en mjer er það samt ljúft að tala það sem jeg Iiefi heyrt; mjer er það sönn gleöi, nú að skilnaði við hinn framliðna, að minnast hans með sanninclum eptir sögusögn trúverð- ugra manna. Prófastur sjera Hallgrímur sálugi Thorlacius var einn af þeim inönnuin, sein með sanni mátti segja um, að guöleg forsjón liefði eigi sparað við sínar góðu og fullkomnu gjafir. Ilún hafði veitt honum mikla hæfilegleika til sálar og líkama, svo að liann var og þótti afbragðsmaður á sinni tíð. Sálargáfurnar voru svo liðugar, að hann gat snúið þeim að


Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Húsræða yfir Hallgrím prófast Thorlacius að Hrafnagili
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/e6b5d5c5-ee23-409c-a633-436b363b2bc9/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.